Ullarvörur / whool products
Samhliða sauðfjárræktinni þá sinnum við tóvinnu af kappi yfir myrkustu mánuðina, hér er rúið, þvegið, kembt og spunnið svo hægt sé að gera fallegar flíkur eða góðar gjafir. Along with breeding the sheep we work with whool during the darkest months of the year. Here we sheer off the whool, wash, comb and spin on our spinning wheel so we can make pretty things - or just good gifts.

50 gr Lambsull
50 gr hespa af íslenskri lambsull frá Kvíaholti.
1650 isk

FROST
FROST vettlingauppskrift og heimaband saman í setti. Hægt að velja um hvítt, grátt og svart band. Uppskrift: Berglind Inga @knittyattitude Band: Kví kví
Fyrirspurn

YLFA sokkar
YLFA sokkauppskrift og band saman í setti. Bandið er heimaband Kví kví. 100% lambsull. Uppskrift: Berglind Inga @knittyattitude Band: Kví kví
Fyrirspurn

Lamb og angora
100 gr af sveitablöndu. 90 gr Lambsull og 10 gr Angorukanínufiða.
4.500 isk

Combed whool,
Kemba í sauðalitunum. Mórautt og svart. Combed whool only in the sheeps natural colours. Brown and black.
pr 100 gr.

Ullarband / whool yarn
Handspunnið ólitað band af heimafé. Handspun uncoloured yarn from homesheeps.
pr gr.

Gæruskinn / lambskin
Gærur af vestlensku heimafé, mislitar og mórauðar A flokks gærur. Lambskin from our own breed with whool in brown colour and mixed sheep colours.
Sold out!

Heimaull
100 gr af 100% himneskri heimaull. Þvegin, ókembd, ólituð, óspunnin. Tilbúin í ævintýrin!
1500 isk.