Hönnuðurinn
Við erum öll einhvers konar hönnuðir inni við beinið. Hvað veldur því að við viljum skreyta fatnað okkar með litum og mynstrum? Í þættinum kíkjum við á sjónabækur og gömul munstur um leið og við ræðum nútímahönnun og hlutverk karlmanna í því sjónarspili. Berglind segir frá litavali skandinava í prjónaskap og Jónas gefur okkur ráð um hvernig hægt sé að halda sér vakandi yfir prjónunum fram eftir nóttu.
Hlusta má á þáttinn um Hönnuðinn á
eða með því að smella hér.
