top of page

Hönnuðurinn

 

Við erum öll ein­hvers konar hönn­uðir inni við bein­ið. Hvað veldur því að við viljum skreyta fatnað okkar með litum og mynstrum? Í þætt­inum kíkjum við á sjóna­bækur og gömul munstur um leið og við ræðum nútíma­hönnun og hlut­verk karl­manna í því sjón­ar­spili. Berg­lind segir frá lita­vali skand­in­ava í prjóna­skap og Jónas gefur okkur ráð um hvernig hægt sé að halda sér vak­andi yfir prjón­unum fram eftir nóttu.

 

Hlusta má á þáttinn um Hönnuðinn á www.kjarninn.is 

eða með því að smella hér. 

bottom of page