top of page

Við leirum 

 

Ef þú vilt vita hvar leir er að finna í nátt­úr­unni, spurðu þá börn­in. Eða vega­vinnu­fólk­ið, því það er búið að finna hann. Í heim­sókn okkar til Sig­ríðar Erlu í Leir 7 í Stykk­is­hólmi komumst við að því að það er til ljóm­andi góður og vinn­an­legur leir á Vest­ur­landi og að úr honum er hægt að gera hvað sem er.

Þáttinn má heyra á Kjarninn.is eða með því að smella hér!

 

 

bottom of page