top of page

Þófarinn

 

Þófar­inn segir okkur allt um þá list að þæfa ull í bæði nyt­sam­lega hluti og stór­kos­leg lista­verk. Við fáum inn­sýn inn í verk Stein­unnar Stein­ars­dótt­ur, lista­konu í Borg­ar­nesi sem hefur fært þæf­ingu upp á hærra stig, endi­lega lítið á mynd­irnar á fés­bók­ar­síð­unni Þjóð­legir þræð­ir. Berg­lind fékk frí frá okkur þessa vik­una en við bætum það upp með söng og tali um dýrð­lega keytu.

 

Heyra má þáttinn á heimasíðunni Kjarninn.is 

eða með því að smella hér! 

Sigrún (til hægri) og Steinunn
Sigrún (til hægri) og Steinunn

Sigrún tekur Steinunni tali um ull og þæfingu.

press to zoom
Vinnustofan
Vinnustofan

Í vinnuherberginu má sjá ull upp um alla veggi. Bókstaflega.

press to zoom
Hluti af sýningu Steinunnar.
Hluti af sýningu Steinunnar.

Sýningin er nú til sýnis í Korku, Skólavörðustíg.

press to zoom
Sigrún (til hægri) og Steinunn
Sigrún (til hægri) og Steinunn

Sigrún tekur Steinunni tali um ull og þæfingu.

press to zoom
1/6
bottom of page