top of page

Bláviður eða Haematoxylum campechianum gefur fjólubláa liti, mjög sterkur og flottur litur í fyrsta baði en auðveldlega hægt að nýta litabaðið aftur og aftur. Best er að láta viðarspóninn í bleyti yfir nótt og nota jafnvel ríflega af litfesti í bandið. Mikilvægt að sigta allan spón frá þar sem hann festist auðveldlega í bandinu og gerir okkur lífið leitt. 

Bláviður/Litviður - Logwood 50 gr

kr750Price
Sales Tax Included
Quantity
    bottom of page