top of page

​Hárið

 

Hvern hefur ekki dreymt um að eiga taum úr tagli af upp­á­halds hest­inum sínum eða skart­grip úr hár­inu af ömmu gömlu? Í gegnum ald­irnar hefur hár verið notað bæði í nytja­hluti og skraut. Heyrum um allskyns hár, af alls kyns skepn­um, til­valið að hlusta á Hárið í kjöl­far­ið.

Þáttinn má heyra á Kjarninn.is eða með því að smella hér!

 

 

bottom of page