Vefarinn

 

Í þætt­inum um vef­ar­ann höldum við áfram að ræða um vað­mál sem

lengi vel var helsta útflutn­ings­vara Íslend­inga.

Í nútíma sam­fé­lagi er hins vegar lítið um að fólk sé með

risa­vax­inn vefstól í stof­unni hjá sér. Hins vegar vill svo til

að við fundum slíka konu í Borg­ar­firði, sem ekki er með

einn heldur tvo vefstóla uppi. Við heim­sóttum vefn­að­ar­kennar­ann

og lista­kon­una Snjó­laugu Guð­munds­dóttir á Brú­ar­landi á Mýrum

og heyrðum mörg tor­kenni­leg orð sem við erum enn að melta.

 

Þáttinn má heyra á Kjarninn.is eða með því að smella hér!

 

 

Skemmtilegt að skoða hjá Snjólaugu listaverkin upp um alla veggi.

Kljásteinsvefstóll
Kljásteinsvefstóll

Mynd tekin upp úr bók Jónasar frá Hrafnagili. Íslenskir þjóðhættir.

Skemmtilegt að skoða hjá Snjólaugu listaverkin upp um alla veggi.

1/23