Velkomin

Welcome

 

Kvíkví sýnir lífið í Kvíaholti. Þar er iðulega verið að dunda við eitthvað misgáfulegt og njóta þess að búa í sveit.

Þessa stundina erum við að handlita band, útbúa skemmtileg prjónamerki, skrá niður sögur, minningar, uppskriftir og allskonar sem ekki má gleymast.

Börnin dafna eins og haugarfinn í kartöflugarðinum og alltaf finnum við eitthvað skemmtilegt að gera. 

At Kví kví you can see the life at our farm, Kvíaholt, we also have wool products from our sheepwool. We both work with combed wool, handspun wool, our wool is also spun at Icelands mini mill Uppspuni.

Feel free to have a look, don´t hesitate to contact us if anything

spark´s your intrest.

 

Anna Dröfn